Mánudagur, 18. júní 2007
Puntur, puntur komma strik...
- Þá er maður kominn heim á klakann.
- Það er kallt hérna !
- Rhodos var bara of geðveik ! endalaust gaman :)
- Er ekki mikið brún
- Byrja að vinna í dag
- Komst inn í ÍKÍ :)
- Humarhátið nálgast 29-1 jún/júl, Allir að mæta..
- Fer ekki á bubbu eins og vanalega:( langar sammt smá að fara og hittta krakkana..
- Ég á fullt af nammi ef einhver vill koma í heimsókn
- Hér á Höfn gengur allt sinn vanagang
- Vinna, vinna og fótbolti
- En já Humarhátið er klárlega málið.. Skráning á staðnum ;)
- Set inn myndir og blogga kannski um Rhodos á næstunni.
-Er farin að þjálfa
Sigurborg Jóna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 29. maí 2007
4 Dagar ;) RHODOS
Hæ !
Jæja 4 dagar þangað til að maður fer til RHODOS :D:D Það verður snilld og án efa skemmtilegasta ferð allra tíma enda bara úrvals fólk sem að verður með í för ;)
Já érg útskrifsaðist víst síðustu helgi og svona, enn já hef ekki tíma í að blogga...
MYNDIR frá útskrift...
http://ml.is/Default.asp?Sid_Id=13180&tid=6&tre_Rod=004|&MpId=8766
http://www.123.is/album/display.aspx?fn=hallajons&aid=168537
Gleðilegt sumar...
Kveðja sumar Sigurborg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 22. maí 2007
Nýjar myndir
Daginn !
Loksins er maður kominn í sumarfrí, já prófin kláruðust á föstudaginn og var þá haldið beinustu leið á Hornarfjörð og á fótbolta æfingu þar sem að leiðin lá síðan á Laugardaginn norður á land já við Sindraskvísurnar heldum á Akureyri. Ætlunin var að keppa leik á Sauðarkróki á Sunnudeginum sem að við gerðum enn gekk nú ekkert alltof vel þrátt fyrir að ferðin hafi nú alveg verið mjög skemmtileg.
Hvar er ég á myndinni ?? eða Númer hvað, COMMENTIÐ ;)
Komum síða heim á mánudeginum, eða einhvað á milli 2 og hálf 3 um nóttina, þar sem að olíusían a rútunni var stífluð og ekki gátu Akureyringar kippt því í liðinn fyrir okkur þannig að við keyrum ofur hægt alla þessa leið ! og stopuðum kannski soldið oft eins og sönnum stjörnum sæmir ;)
Ferðinni er síðan haldið í höfuðborgina á morgun að gera sig til fyrir útskriftina jámm fæ húfuna á laugardaginn og þá er bara vika i Rhodos sem mun án efa verða skemtilegasta ferð allra tíma, enda bara úrvals folk þar á meðal.
En nóg komið, er að stússast i umsókninni í ÍKÍ
Þannig síðar..
Sigurborg Jóna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 14. maí 2007
Vatnsslagur og fleira
Kæru landsmenn nær og fjær.. Hæ
Jájá ég er alltaf dugleg að blogga Prófin eru nú sammt en á sínum stað, en aðeins söguprófið eftir sem að er erfiðast, enn það er ekki fyrr en á föstudaginn þannig að það er nægur tími til að læra og leika
En áðan við hinn árleg Vatnslagur Ml haldinn þar sem að Kös reynir að mæta okkur öfurmönnunum á hinum vistunum, Nös og Fjarvist ;) og það þarf vart að spyrja né að tilkynna úrslitin þar sem að þetta var unnið fyrir fram ! Já auðvitað rústuðum við þessu, og voru það ófáir sem að fóru ofan í tunnuna okkar, og sýnar eigin
Eins og glöggir lesendur hafa eflaust tekið eftir þá hef ég gert smávegis breytingar, ég hef
semsagt sett tengla beint inn á myndirnar og tekið annan óþverra út
Ég setti tegil hér til hliðar frá vatnslaginum, enn þó lítt merkilegar myndir enn þó myndir =)
19 DAGAR Í RHODOSKveðja Sigurborg Jóna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Úlabbaley... og júlli tjúlli sagði Úlabbalabbalabbaley =)
Aðvitað bloggar maður nú í prófalærdóminum..
Enn annars er ég ekki byrjuð í prófum sem að er sammt frekar pirrandi þar sem að margir eru búnir núna eða þá á föstudaginn þegar að mitt fyrsta próf hefst. Annars get ég nú ekki sagt að prófalesturinn muni drekkja mér þar sem að ég er nú bara í 3 prófum, enn já maður leggur þá bara harðar að sér og fær hærra. Svona þar sem að maður er nú að útskrifast. Já það stefnir allt í það að útskriftin mín muni verða þann 26.maí og útskriftar ferðin verður síðan farin 2.júni ójá!!! það á eftir að vera einhvað gaman sko ;) Ég bíð spennt =) jájá eintóm gleði og hamingja framundan, nema þó að maður er að hveðja bekkjarfélagana sem að öll eru núna að halda í sitt hvora áttina :(
Enn ekkert væl útaf því ég fæ bara nýja bekkjarfélga þegar að leiðin kemur að ÍKÍ sem að er ætlunin eftir sumar ;) Ég er allavega buin að senda inn umsókn þangað á bara eftir að senda einhvað drals sem maður gerir eftir útskrift. Þannig að þetta verður spennandi.
Sumarið er sammt orðið planað hjá mér, já ég verð víst að þjálfa sund á morgnanna og yngri deildina í frjálsum líka, síðan verður það bygðarsafnið eftir hádegi og síðan mun ég einnig verða aðstoðar þjálfari hjá eldri deildinni í frjálsum á kvöldið þegar að æfingar eru ekki. síðan er einnig unglingalandsmótið á Hornarfirði um verslunarmanna helgina, hvet alla til að mæta þangað, verður heljarinnar stuðn og geðveikt veður =)
Humarhátið, hátið ársinns sem að verður haldin 29-1 jún/júl jájá og auðvitað verður geðveikt veður þá einnig eins og Höfn er þekk fyrir að bjóða aðeins upp á það besta ;) Þannig að ég hvet alla til að mæta þangað´:) megið gista hjá mér :)
Enn jæja kannski kominn tími til að fara að læra smávegis :p enn minni einnig á það að ég er búin að setja inn myndir á síðuna mína frá dimmiteringunni, bekkjarkvöldi kennaragríninu og einhvað :P
----> http://sissa7.spaces.live.com/photos/
Enn jæja aldrey að vita hvort það komi nu bara annað ofur blogg frá mér á meðan ég er í prófum ;)
Sigurborg Jóna :P
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Þolimæði þrautir vinnur allar =)
Betra er seinnt en aldrey --> Gleðilega páska.
já þá fer páskafríið senn að taka endi. Skólinn hefst á morgunn og fara kennararnir nú að hamra að manni að læra, þar sem að prófin nálgast óðfluga núna og það þýðir líka að það styttist í það að við Dimmiterum og útskrifumst og ó já 53 dagar í rhodos... Ágætt svo sem =)
Enn vhá hvað veðrið getur verið pirrandi hérna á íslandi, já þegar ég kom hingað þá var sólskin og ágætis veður og ætlaði ég að fara út enn þá kom bara vindur og snjókoma, enn það er nu að koma aðeins skárra veðru núna =)
Páskafríinu var eytt heima á Hornarfirði, gert mest lítið, fótbolta æfingar, körfubolti með ltla bró og aðeins prófað trampólínið stór hættulegt að vanda ;) Varð síðan húsmóðirin á heimilinu þegar að allir áhváðu bara að skella sér í bæinn í giftingu enn ég og Klemens vorum bara skilin eftir, enn það var annars fínt..
TIL HAMINGJU MEÐ GIFTINGUNA GESTUR OG GURRÝ =)
Enn kominn tími á að fara að þykjast læra eða skreppa út =)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 26. mars 2007
árshátið og myndir
Hellú...
Jæja árshátiðin liðin, og satt að segja var hún stórkostlega skemmtileg, og hið sama má segja um alla þá helgi, Föstudagurinn var árshátið og allir voða fínir og síðan dansiball me hljómsveitinni síðasti séns sem að var satt að segja geðveikt gaman =) Laugardaginn var síðan frumsýning á leikritinu Í fyrra sumar sem varverið að setja upp hérna á laugarvatni og var þetta bara mjög flott og skemmtilegt hjá þeim.. síðast enn ekki síst var ball með Sixtis jája´ágætis helgi er búin að setja inn nokkrar myndir sem ég´tók héðan og þaðan..:P
4.Bekkur =)
Ég og Jóhann Pétur
Annars fer bara að líða að páskum, ætli maður verði ekki bara heima að gera ekki neytt =)
http://sissa7.spaces.live.com/ Myndirnar =)
sigurborg
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 11. mars 2007
ÞAÐ ER SÚPERMAN
Ég er enn til staðar..
Já nú leiðist mér all svakalega og hef því áhveðið að gefa mér tíma í það að blogga, Æðislegt það... Enn vandar máið er hinsvegar annað, ég hef ekkert frásöguvert til að blogga um þannig að þetta verður bara svona tilgangslaust blogg að vanda..
Hmm.. skóli, vinna, fótbolti.. er það sem að er ´núna daglegt líf hérna hjá mér.. Það er nú sammt sem áður verið að setja upp einhvað heljar mikið leikrit hérna á vatninu, þannig að það er í nógu að snúast hjá öllum hérna nema ég áhvað að ég væri of merkileg til að taka þátt í einhverju væmnu skóla leikriti þannig að ég áhvað að láta ekkert gott af mér leiða til þess :P enda vildi ég frekar fórna mínum miklu og frábæru leikhæfileikum og láta ljós mitt skína þá á fótbolta æfingum í staðinn sem er líka mun skemmtilegra að mínu mati, enn þetta leikrit er nú sammt ekkert slæmt, ég get t.d varla beðið eftir að sjá það. Allavega það sem að ég er búin að heyra í hinu daglega tali er ekki af verri endanum, enda hljómar sprenghlægilega og spennandi =) Þannig að ég hvet alla sem að hafa völ á að reyna að skella sér á þetta frábæra leikrit með frábærum leikurum. Enda vinir og vandamenn mínir..
Dagamunur var síðan í síðustu viku, ansi fínnt að fá smá frí frá skólanum sem er alveg yfirþyrmandi :P Enn það var fullt að skemmilegum námskeiðum í boði, Ég skellti mér nú á Dansnámskeið og já það var býsna gaman ef maður dregur freestyle út, já það er ekki einhvað sem á við mig, enn ég skemmti mér ágætlega í samhvæmisdönsunum, enda með prýdisdansara mér við hönd báða dagana, Einnig fór ég á rope joga sem að já var lalala.. of rólegt fyrir mig, eftir það skellti ég mér sýðan á sjálfsvörn og skemmti ég mér það alveg konunglega, sendi Heiðrúnu bara bógla og marða heim ;) Nú ræðst sko einginn á mig, lét síðan sjá mig á einhverju uppistandi sem að reyndist vera það sama og var hérna í fyrra þannig að ég flúði það nú fljótt enda maðurinn rauðhærður !
Dolli, hver dáir ekki dollann ! Já hann var haldinn síðasta föstudag með miklum fagnaðar látum.. Ég var í ofur flokknum súperman dansinn þar sem Laufey var við stjónvöllinn og stjórnaði okkur með harðri hendi, og enduðum við í 3 sæti sem er ekki óamalegt =)
Já síðan er nú rétt að nefna að ég fór og sá Ladda showið sem er æðislegt, fór þangað ásammt mjög skemtilegum hópi og já ég á eki orð yfir þetta, ég mæli bara eindreigið með þessu, alveg frábært =)
Nærstu helgi er síðan nóg að gerast hérna á vatninu, já á föstudeginum er enginn en önnur en árshátiðin okkar og eftir borðhald mun stórhljómsveit Heimis okkar leika fyrir dansi =) ( þá er það sko ekki af verri endanum enn að kunna gömlu dansana ) og Laugardeginum er frumsýning á leikritinu og síða stór dansleikur með Sixtis um kvöldið. Jájá´nóg að gerast hérna.. ;)
já síðan fer þetta vera að vera búið og maður mun bara skella sér til rhodos og hafa það gott í tvær vikur og síðan tekur alvaran við, Byðarsafnsvörður jájá maður verður þar í sumar og heilsar útleningunum =)
Enn jæja komið gott í bili, maður verður nú að fara að læra, jájá ritgerð upp á 10 um kvískerjar bræðurnar í uppsiglingu
Síðar, Sigurborg Jóna..
p.s SKOÐANIR - GESTABÓK !!!!!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 7. febrúar 2007
HAHA..
óky þetta er kannski spennandi enn þetta er þó sammt enn bók.
Er áfallahjáp virkilega málið ???
Hvað ef Harry Potter deyr? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 31. janúar 2007
Jóla hvað ???
Jæja, ég var að skoða myndir af litlu frændsystkinunum mínum og sá þessa mynd þar, og já síðan er fólk að undrast á því að börn trúi ekki á jólasveinana.. ??
Enn allavega er þetta ekki of ljóst ??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Myndbönd
Myndir
Myndir frá mér
- Sindri - Leiknir Unnum 4-1 ;)
- Útskriftarferð ML 07 Rhodos ;)
- Fótboltaferð á Krókinn
- Vatnslagur ´07 Við rústuðum þessu
- Stelpubústaður ´06
- Bekkjarmót, Silvia Nótt ;) Við stelpurnar að meika það, rústuðum þessu !
- Árshátið ´06
- Hilurinn ´06
- Furðufata körfubolta æfing
- ML tröllið ´06
- Fótbolta Grill o.f.l
- Brúðkaup Dísu og Begga
- Uppskeru hátið sindra 206
- Bekkjarparty Annan í jólum
- Stjórnarferð ML Skeltum okkur til köben ;)
- Árshátíð ML síðasta árið í ML
- Kennaragrín 4.Bekkur að gera grín að kennurum ML
- Bekkjarkvöld 4.Bekkur Matur.. gleymdi síðan myndavélinni
- Dimmitering Dimmiterað í ML ;)
Myndir
Myndir sem ég hef tekið og fólk sem ég þekki
- Myndir frá pabba Varúð gæti verið mjög mikið að fuglum ;)
- Myndir frá mér skyldó í 2 bekk og enhvað bland
- Myndir frá mér myndir héðan og þaðan
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar