Mánudagur, 1. maí 2006
Er það minn eða þinn sjóhattur..??
Þetta er allt saman að skella á.. já síðasta skólavikan er nú hafin og það þíðir víst aðeins eitt.. já prófin hefjast í byrjun næstu viku.. enn annars er nóg að gerast núna í vikunni.. Meðal annars er hin gífurlega vinsæla ML tröllið.. sem er kraftarkeppni ml-inga.. og síðan er kennaragrín og dimmerteríng og enhvað fleira rugl.. og auðvitað get ég ekki annað enn minnst aðeins á Vatnsslaginn sem að mun verða í prófavikunni alveg óendarleg skemmtun ;)
Helgini var síðan eytt í borg óttans.. Var að reyna að finna mér einhverjar mublur til að vera í við brautskráninguna og já ég fann einhvað... Þræddi alla smáralind og Kringluna í leit að einhverju með Selmu og Kristínu.. Við Kristín kíktum síðan aðeins síðan niðrí bæ á Laugardagskveldinu.. Sem að ver bara fínasta afþreying hehe..;)
Enn já það er víst hitt og þetta sem að ég þarf að gera sem ég tel aðeins brínna enn að blogga..:P t.d. að taka til í herberginu mínu vegna mjög mikillar óeðarð kæmi eki á óvart ef að fornar rústir myndu leynast undir þessum herlegheitum..:P
Síðar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 26. apríl 2006
já þú meinar...
Í fréttum er þetta helst...
- Verðið er óútreiknanlegt
- 7 Kennslu dagar eftir að skólanum
- 6 dagar í fyrsta prófið hjá mér
- Humarhátið er málið í sumar..
- Einnig Bubba :) sem á eftir að vera frábær og fullkomin..
- Veðrið mun meika það í sumar..
- Langar ótrúlega til útlanda..
- Enn langar miklu meira að vera heima og spila fótbolta ;)
- Ég er stór
- Heiðrún er stressuð..
- Helgin er óáhveðin
- Sigurborg nennir ekki að taka til..
- né fara í próf
-Helga átti afmæli í gær og réð ÖLLU!! ;) til hamingju með það annars..
-Sigurborg nennir ekki að blogga
Síðar... Sigurborg
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 23. apríl 2006
Ó jesús bróðir besti.. ;)
Ný síða..!!!
hehh nei ekki aftur.. jújú enn það erum við Kristín sem að bloggum þar.. enn þar með sagt er ekki sagt að þessi síða sé lögð niður neinei... verð með báðar :)
- Meistarinn..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 21. apríl 2006
Jeg er svo glad i dag..=)
Hehe.. ég varð bara að láta þessar myndir inn þar sem að ég elska þetta dýr.. Enda er oft sagt að við séum mjög lík..:p enn hef ekki tíma í að blogga núna.. langaði bara að deila þessum myndum með ikkur..:D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 19. apríl 2006
Síðasti vetrar dagur..! og ný Skoðunar könnun..:D
Í tilefni þess að síðasti vetrar dagurinn er í dag mun ég blogga.. enn já það er oft á tíðum haldið upp á sumardaginn fyrsta.. Börnunum eru gefnar gjafir og eftast enn ekki nær eru þær til að vera úti með. sumar fjölskyldur hafa gert það að hefð að versla ís, fara í bíltúr eða jafnvel sund á sumardaginn fyrsta og oft er einnig haldið kaffi jafnvel bökuð ein terta eða svo.. Enn afhverju er aldrey fagnað vetrinum með tilkomandi hætti, mér persónulega finnst veturinn engu síðri.. veit ekki mðe þig ?? enn já þegar ég eignast fjölskyldu þá ætla ég að halda alltaf eins´hátíðlega upp á vetradaginn fyrsta og jafnvel að halda upp á síðasta sumar og vetrar dag..:D Enn já Takk fyrir veturinn..
Enn núna er páskafríiið á enda hjá sumum enn ekki mér..:P birja ekki fyrr enn á mánudag, enn já hjá þeim skólum sem að byrjuðu í dag þá er frí aftur á morgunn V/ sumardagsins firsta (aldrey er frí á vetrardaginn fyrsta) og jafnvel er einnig frí á föstudaginn allavega í grunnskólum hérna á Höfn.. hvað er verið að látagreyin mæta í einn dag.. jájá það er víst verið að reyna að ala þetta einhvað upp það er annað enn við ML ingar sem eru bara of´gáfaðir svo við fáum bara frí alla vikuna semsagt á undan okkar samtíð..
Annars langaði mig bara aðeins að blogga smá í til þess að hveðja Veturinn...
Já hérna mátti sjá 2 vetrar myndir.. sú fyrri tekin í bláfjöllum og hinn seinni up á gígjökli þegar við fórum í ísklifur..:D
Annars vil ég minna á það er það er komin ný SKOÐUNARKÖNNUN og einnig er GESTABÓK á svæðinu.! endilega látið vita ef að þið skoðið síðununa mína..:D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 17. apríl 2006
Lífið er dans á rósum.. Þú þarft bara að kunna dansinn..
Gleðilega páksa kæru landar.. ætli það sé ekki við hæfi að birja þessa færslu á því.. jújú það eru nú einu sinni bara páskar einu sinni á ári.. Enn páskar eru þeir ekki haldnir til heiðurs Jesús son Guð jú ég hélt það enn já ég var að lesa á www.mbl.is að guð myndi líta á páskahátiðína sem brandara..jájá dæmi hver síðan bara hvað er til í því enn annar ssagði biskup íslands,Karl Sigurbjörnsson í predikun í dómkirkjunni í dag.. Annars tel ég páskar hafa fullan rétt á sér og held ég að guð sé bara ánægður með að við minnust sonar hanns og já 2 frídagar hjá flestum vinnandi fólki og langt skólafrí.. sem er alls ekki slæmt ætli guð hafi jafnvel bara skapað páskana til þess að við gætum hvílst hann hvíldi nú einn dag eftir að hafa skapað heiminnog núna er heimurinn bara sov harður að það veðrur að sópa nokkrum dögum saman.. já hver veit nema ég verði bara prestur einhverntímann og haldi svona predikun.. ég hef allavega nóg til að bulla um.. enn að öðru..
og þá er komið að stór tíðindum.. já mikið rétt ég fer til Tunglsin í næsta mánuði.. nei það er nú ekki alveg svo gott enn als ekkert langt frá því.. heldur er birjað að byggja nýja sundlaug á hornarfirði.. ekki slæmt það.. neibb fyrir verslunarmannahelgina á næsta ári skal vera búið að reisa sundlaug.. 25 m langa og með rennibraut =) =) og vaðlaug og 2 heitum pottum. síðan eftir það á að setja eina innisundlaug, fyrir gamla fólkið sem verður kalt.. enn já Unglingar Landsmótið mun verða haldið hérna á Höfn um verslunarmannahelgina 2007 spennandi það..;) Enn ef þið hafið brennandi áhuga á að vita meira um sundlaugina eins og ég bíst fastlega við.. ;) þá er hægt að finna náhvæmari lísingu og teikningar inn á www.hornafjordur.is njótið vel..
Reikingar.. já banna þær.. algjörlega.. nei ókey mér er alvega sama hvort að þið reikið heima hjá ykkur og ég skal vera svo góð að vera sama að reykja úti enn inn á skemmtistöðum ætti þetta algjörlega að vera bannað eða þá bara einhveer lítil kompa sem að mætti reikja inn í.. Jáhh.. ég veit ég er ótrúlega vond og eigingjörn.. eða er það ég sem er eigingjörn neibb mér finnst það ekki með því að fara út á skemmtistaði þá er maður í raun bara að safna að sér krabbameini og stitta líf sitt.. já mergur málsins er að ég fór á ball í gær hérna á höfn og ég er búin að vera óglatt og með ótrúlegan mikinn hausverk já vegna reikinga.. ég tel mig hafa fengið reikeitrun.. eða kannski ekki svo alvarlegt enn mér finnst að þetta ætti að banna.. til að minda skil ég bara þ´vi miður ekki fólk sem að birjar á þessu.. það veit aveg allt um þetta þannig að ég ætla ekkert að vera að tlja það upp hérna.. enn já ég er stolt að hafa aldrey reikt né prófað og það mun ég aldrey gera svo framarlega sem ég lifi..
enn jæja mér líður eins og 70 kerlingu eftir öll þessi leiðidar skrif málið er að ég er bara orðin frekar þreytt og áhvað að blogga enn það er kannski ekki gáfurlegt þegar ég er þreytt þá nefnilega verð ég pirruð..
Samt sem áður.. eins og fram kom áðan fór ég á ball í gær á víkinni..(Höfn) og skemmti mér alveg konunglega, veðurguðirnir,Ingó sem að var í idol er víst saungvarinn og já hljómsveitin stóð sig með eindæmum vel og allt eftir því.. takk bara fyrir skemmtirnlegt kvöld fólk sem að tók þátt í því..
En er þá ekki málið að ljúka þessu hérna áður en að þetta fer út í einhverja vitleisu.. Hafið það bara mjög gott það sem eftir lifir af páksum.. og vil ég benda á þaðað hérna til vinstri er skoðurnar könnun sem vert er að taka þátt og einnig GESTABÓK.:D og er búin að setja inn fáeinar myndir sjá til hægir..=)
Oft gerist sjaldan nema stundum.
Sigurborg Jóna sem að er risa smá..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 14. apríl 2006
úllabba labba labba ley...
Hérna á Hornarfirði gengur allt sinn vana gang sem að er mjög gott.. Föstudagurinn langi í dag og já ekkert meira að segja enn jejjj fiskur í matinn í kvöld..
jámm stefnan er tekin á að fara á ball á morgunn með veðurguðunum það á ábyggilega eftir að vera enhvað sniðugt..
Annars get ég ekki beðið eftir að skólinn klárist.. og komi sumar..:P ætla að setja inn nokkra punta sem ég mun gera eða stefna að í sumar..=)
-þjálfa sund.. hlakkar ótrúlega til að sjá hvernig það fer..:)
-Vinna á Hótel Höfn.. það er bara gaman..
-Humarhátið.. Fyrstu helgina í Júlí... Allir að mæta..!!
-Bubba.. Útihátið MLinga.. algjör snilld..
-Útileigur með stelpunum.. =)
-kaupa bíl..
-Fótbolti.. jámm reyna að vera eins mikið og ég get í fótbolta..
-Byggja bílskúr.. eða pabbi og afi..
-klára pallinn.. eða pabbi og afi
-Trampólin..:D mesta snild ever..
-og bara það sem að mér dettur í hug..:)
Annars verð ég að fara að halda áfram skildum mínum gengn þjóðfélaginu og ætla að halda áframm að grafa upp riseðlihræið sem að ég fann hénra í gær á milli húsanna hjá mér..=) alveg risa grafeðla.. endilega kíkið í heimsókn til mín og sjáið undur veraldar..=)
Sigurborg sem mun verða heimsfræg..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 12. apríl 2006
HJÁLP.. BÚRHVALUR ER FASTUR Í SJÓNUM BEINT FIRIR AFTAN HÚSIÐ MITT.. HANN HVANNADALSHNJÚKUR.. =)
já já það er allt að gerast hérna Suðauðsturlands og ekki meira né minna enn Búrhvalur sem að strandaður hérna svona 20 metrum út á sjó í beinni líniu frá húsinu mínu.. það eru engar smá björgunar aðgerðir sem verið er að vinna hérna á greyinu, því að grinningar eru miklar hér útundan og fjaraði líka svona skindilega svo að greið situr bara fast og getur ekkert gert nema skella sporðinum í sjóinn.. og hávaðinn er sko ekkert lítill þegar hann gerir það enda ekkert smá ferlíki á ferð hér, ekki er vitað hvað varð til þess að hann álpaðist hingar inn fyrir enn talið er að hann hafi elt einhvern línubátinn og enhvað villts greyið, enn núna er þyrla á staðnum og búið er að koma risa teygju undir hvalinn " hvala sjúkrabörum" og verið er að reyna að festa það almennilega og á síðan að f´ljúga með hann út fyrir ósinn þannig að þar ætti hann nú að finna sér enhvern sér líkann. enn þetta er alveg ólísanlegt að líta hérna út um herbergisgluggann hvað þá stofugluggann og sjá bara risa ófreskju, ekki get ég sagt að hvalurinn sé sætur eins og keikó.. og allt þetta lið þarna, sem er nú meira og minna klikkað upp til hópa, allavega myndi ég ekki fara á svona litlum bátum þangað út og hvað þá kajak né vera enhvað þarna nálægt greyinu þegar að hann lemur sjóinn með sporðinum, maður myndi nú bara kremjast og vera sendur niður til japans með þ´vi að lenda undir honum.. enn nóg komið af þessu set myndir þegar að pabbi kemur með ´þær.. og vil ég bara óska hvalinum góða ferð.. =)
Hér má sjá mynd af eins hval..
Jájá.. þrátt fyrir þessa truflun þá er bara ansi þægirnlegt að vera komin í páskafrí, er voða lítið búin að gera, annað enn að vera með vinunum og fjölskildunni og fótboltaæfingar.. =)
enn stefnan er síðan kannski að læra enhvað í fríinu.. sammt finnst mér að maður egi ekkert að vera að læra þegar maður fær loksons frí.. hvað finnst þér..??? ætti nú frekar að vera að gera enhvað sniðugt.. eins og kannski að hjálpa hvalnum mínum sem að ég áhvað að skíra Hvannadalshnjúk.. fallegt ekki satt.. enn ég treisti mér nú bara ekki í það enda 1000x stærri enn ég enn ég get þó hugsað fallega til hanns..
Annars ætla ég að láta þetta gott heita í bili af mér og hvannadalshnjúk.. sem að er auðvitað allt uppspuni frá rótum og er bara komið af ímindaraflinu mínu og þá sést víst hvað ég er einhverf og mér leiðist mikið.. =) enn alltaf gaman af þ´vi ekki satt.. jújú auðvitað..:D
Síðar.. Sigurborg Jóna..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 9. apríl 2006
Myndasaga og staðreindir.. =)
Sælt veri fólkið... Nennti ekki að blogga.. Enn er komin heim í sveita sæluna.. ;) Áhvaða ð setja hérna inn sögu og smá staðreinndir.. lesið og lærið..
Einn daginn var maður að röllta | Þá kom hann auga á liggandi konu | Og þá byrjaði hringekjan | Svo stökk hann út í djúpu laugina.. | Og bauð henni út að borða |
Þau fengu sér pulsu og kók | Og ferðuðust saman um heiminn | .. fóru í hvalaskoðun | Og á hestbak.. | Hann fór með hana í nálægt sæluhús |
Og hún sagðist vera á pillunni | Hún lagðist á rúmið | Og glennti í sundur á sér lappirnar | Og holdið fór að rísa á okkar manni. | .. og hann fór inn í göngin. |
Inn og út.. Inn og út. | Hann fann strax að hún var ekki óspjölluð | Hann stakk upp á því að taka hana aftanfrá.. | En hún harðneitaði því! | Henni fannst hann ekki fara nógu hratt.. |
Og gerði grín af litla tólinu hans. | Svo hann kveikti á sleggjunni.. | Og óð í öll göt sem hann sá. | Og þegar hún hafði séð alla liti regnbogans.. | Öskraði hún STOP! |
Því hún hafði ekki sagt honum sannleikann! | Hún var ekki á pillunni! | Hann missti stjórn á sjálfum sér | Og missti stjórn á fleiru .... | Fékk nóg og gekk út! |
9 Mánuðum seinna hringir hún.. | Af sjúkrahúsinu.. | Hann var orðinn pabbi! | Hann vildi ekki fjölskyldu.. | Lífið hans hrundi! |
Og eftir það lá allt niður á við.. | Og hann vildi bara deyja.. | Og boðskapurinn með þessu er.. | Ef þið viljið ekki gera stelpu ólétta.. | NOTA SMOKKINN! |
Sannir Íslendingar :)
15°C Fólkið á Spáni notar kuldaúlpur og þykka vettlinga. Íslendingar liggja í sólbaði.
10°C Frakkar reyna af vanmætti að fá kyndinguna í gang.Íslendingar planta blómum í garðana sína.
5°C Bílar á Ítalíu neita að fara í gang. Íslendingar fara að gamni sínu í bíltúr á Saab druslunni.
0°C Eimað vatn frýs. Vatnið í Hvítá verður aðeins þykkra.
-5°C Fólkið í Californíu frýs næstum til dauða. Íslendingarnir grilla í síðasta sinn áður en veturinn skellur á.
-10°C Bretar byrja að kynda húsin sín. Íslendingar byrja að nota langerma boli.
-20°C Götusalar byrja að flýja frá Mallorca. Íslendingar enda miðsumarshátíðina. Haustið er gengið í garð!
-30°C Grikkir deyja úr kulda og hverfa af yfirborði jarðar. Íslendingar hætta að þurrka þvott úti.
-40°C París byrjar að gefa eftir kuldanum. Íslendingar standa í biðröð við pylsuvagnana.
-50°C Ísbirnirnir byrja að flykkjast burt frá Norðurpólnum. Íslenska landhelgisgæslan frestar björgunaræfingum, í von eftir alvöru vetrarveðri.
-60°C Mývatn frýs. Íslendingar leigja sér spólu og halda sig inni við.
-70°C Jólasveinninn heldur í suðurátt. Íslendingarnir verða pirraðir því þeir geta ekki geymt brennivínið sittúti. Íslenska landhelgisgæslan setur í gang björgunaræfingar.
-183°C Örverur í mat lifa ekki af. Íslenskar kýr kvarta yfir handköldum bændum.
-273°C Öll atóm staðnæmast vegna kulda! Íslendingar byrja að tala um að það sé kalt úti.
-300°C Helvíti frýs! Ísland vinnur Eurovision!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 6. apríl 2006
Myndir af furðufataæfingu.. ójá...
Jájá í kvöld var síðasta körfubolta æfingin okkar ..=( enn já hún var alveg stórskemmtileg og þess má geta að ég og ragnheiður rústuðum öllum badminton leikjunum okkar.. ójá.. =)
enn hér á meðfilgjandi tengli má sjá myndir af þessi frábæru æfingu sem við fórum á í okkar allra versta dressi eða alla vega eð þ´vi ljótara.. :P
http://spaces.msn.com/sissa7/photos/?_c02_owner=1
p.s Heim á Höfn á morgunn..:)
Sigurborg Jóna.. ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Myndbönd
Myndir
Myndir frá mér
- Sindri - Leiknir Unnum 4-1 ;)
- Útskriftarferð ML 07 Rhodos ;)
- Fótboltaferð á Krókinn
- Vatnslagur ´07 Við rústuðum þessu
- Stelpubústaður ´06
- Bekkjarmót, Silvia Nótt ;) Við stelpurnar að meika það, rústuðum þessu !
- Árshátið ´06
- Hilurinn ´06
- Furðufata körfubolta æfing
- ML tröllið ´06
- Fótbolta Grill o.f.l
- Brúðkaup Dísu og Begga
- Uppskeru hátið sindra 206
- Bekkjarparty Annan í jólum
- Stjórnarferð ML Skeltum okkur til köben ;)
- Árshátíð ML síðasta árið í ML
- Kennaragrín 4.Bekkur að gera grín að kennurum ML
- Bekkjarkvöld 4.Bekkur Matur.. gleymdi síðan myndavélinni
- Dimmitering Dimmiterað í ML ;)
Myndir
Myndir sem ég hef tekið og fólk sem ég þekki
- Myndir frá pabba Varúð gæti verið mjög mikið að fuglum ;)
- Myndir frá mér skyldó í 2 bekk og enhvað bland
- Myndir frá mér myndir héðan og þaðan
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar