Laugardagur, 23. desember 2006
Gleðileg Jól
Loksins er maður kominn heim í sveitasæluna bara allt gott við það, nema að jóhann sé svona langt í burtu. Hins vegar kom ég akandi á drossíunni minni í gær hingað á Hornarfjörð. Er annars bara búin að hafa það rólegt hérna, klára að kaupa jólagjafir og pakka þeim öllum inn :)
Yndislega skötuveislan var nú á sínum stað í hádeginu áðan aldeylis fjör þá múgur og margmenni komu hingað... og auðvitað var saltfiskur á borðum líka fyrir mína líka ;)
síðan er það bara núna að bíða eftir jólunum og öllu sem tilheyrir því.. ég er nú allavega komin í svoldið jólaskap allavega..:)
enn enda þetta með því að skella inn mynd sem að var tekin af okkur systkinunum á jólunum í fyrra og Gleðileg jól...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 23. desember 2006
Tenglar
Myndbönd
Myndir
Myndir frá mér
- Sindri - Leiknir Unnum 4-1 ;)
- Útskriftarferð ML 07 Rhodos ;)
- Fótboltaferð á Krókinn
- Vatnslagur ´07 Við rústuðum þessu
- Stelpubústaður ´06
- Bekkjarmót, Silvia Nótt ;) Við stelpurnar að meika það, rústuðum þessu !
- Árshátið ´06
- Hilurinn ´06
- Furðufata körfubolta æfing
- ML tröllið ´06
- Fótbolta Grill o.f.l
- Brúðkaup Dísu og Begga
- Uppskeru hátið sindra 206
- Bekkjarparty Annan í jólum
- Stjórnarferð ML Skeltum okkur til köben ;)
- Árshátíð ML síðasta árið í ML
- Kennaragrín 4.Bekkur að gera grín að kennurum ML
- Bekkjarkvöld 4.Bekkur Matur.. gleymdi síðan myndavélinni
- Dimmitering Dimmiterað í ML ;)
Myndir
Myndir sem ég hef tekið og fólk sem ég þekki
- Myndir frá pabba Varúð gæti verið mjög mikið að fuglum ;)
- Myndir frá mér skyldó í 2 bekk og enhvað bland
- Myndir frá mér myndir héðan og þaðan
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar