Miðvikudagur, 5. apríl 2006
Lífið er lotterí...
já góðan daginn góða fólk...
Hérmeð hef ég áhveðið að blogga hérna þar sem að mér finnst hitt kerfið leiðirnlegt og flókið.. =)
vona það að ykkur standi alveg á sama.. jáég hélt það.. :)
Enn páskafríð hefst á föstudaginn.. fer sammt ekki heim á höfnina fyrr enn á sunnudaginn, bíst við að fara á saungvarakeppnina, er sammt ekki alveg viss.. enn það verður eflaust enhvað stuð um helgina.. Örn er að koma í bæinn þannig að ég ætla a' draga hann í a' versla.. :P jejjj alltaf gaman að fá að ráða hvað litli bro á að kaupa sér.. ;)
Enn já ég er víst í tíma hjá henni sigrúnu og er hún ekki par sátt við það að ég sé ekki að vinna.. þannig að ég mun láta vitaa af mér í bráð.. :)
Með hveðju.. Sigurborg.. :)
Tenglar
Myndbönd
Myndir
Myndir frá mér
- Sindri - Leiknir Unnum 4-1 ;)
- Útskriftarferð ML 07 Rhodos ;)
- Fótboltaferð á Krókinn
- Vatnslagur ´07 Við rústuðum þessu
- Stelpubústaður ´06
- Bekkjarmót, Silvia Nótt ;) Við stelpurnar að meika það, rústuðum þessu !
- Árshátið ´06
- Hilurinn ´06
- Furðufata körfubolta æfing
- ML tröllið ´06
- Fótbolta Grill o.f.l
- Brúðkaup Dísu og Begga
- Uppskeru hátið sindra 206
- Bekkjarparty Annan í jólum
- Stjórnarferð ML Skeltum okkur til köben ;)
- Árshátíð ML síðasta árið í ML
- Kennaragrín 4.Bekkur að gera grín að kennurum ML
- Bekkjarkvöld 4.Bekkur Matur.. gleymdi síðan myndavélinni
- Dimmitering Dimmiterað í ML ;)
Myndir
Myndir sem ég hef tekið og fólk sem ég þekki
- Myndir frá pabba Varúð gæti verið mjög mikið að fuglum ;)
- Myndir frá mér skyldó í 2 bekk og enhvað bland
- Myndir frá mér myndir héðan og þaðan
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælar! Það verður gaman að sjá þig um páskana. Gott að þú færð smá frí úr þvottavélabransanum :)
Sara Eik (IP-tala skráð) 5.4.2006 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.