Miðvikudagur, 22. ágúst 2007
Sumarið búið, skólinn að hefjast
Þá er ég komin aftur, núna er ég staðsett í borg óttans sem er alveg ágætt en síðan er stefnan tekin á skólann á Laugarvatni og hefst hann á Mándaginn, Íþróttakennaraháskólinn en ætli maður fari ekki á vatnið á föstudaginn, já þetta stefnir í snilldar helgi, Afmælisbústaður hjá Gústa og Símoni upp í úthlíð og svo Busaballið í ML á föstudaginn með Veðurguðunum Þannig að þetta verður djamm helgi :)
En já mæting í skólann á mánudeginum, maður kemur sér fyrir á vistinni á sunnudaginn, maður er orðin nett spenntur :P En já á mánudeginum verða síðan mælingar í skólanum á okkur busagreyjunum, en já það á að mæla okkur í sundi og 3000 m hlaupi, og í fyrsta lagi þá er ég ósynd í öllum sundum nema bringusundi :/ og já ég er meidd í öklanum þannig að ég er ekki viss um að ég nái að pína mig í gegnum þetta :/ alla vega ekki eins og staðan er í dag en maður er svo mikill harðjaxl þannig að hver veit ;) Og já mér líst nú sammt ekkert alltof vel á þennan dag satt að segja en ég segi frá því eftir hann !
Þannig að sumarið er bara búið núna og var ekkert smá fljótt að líða og fór allt í vinnu og fótbolta þannig að það er voða lítið að segja frá því en næsta sumar mun sko verða einhvað fjörlega ;) annars var það nú alveg ágætt að vera heima a Höfn í rólegheitunum í sumar, og næsta ferð þangað er plönuð þegar að Uppseruhátíðin er, þannig að þið heims þið þurfið að plana einhvað til að gera saman, við hjálpum kannski smá til ef þið leitið til okkar sem eru ekki á staðnum :)
En segjum þetta gott komið, ég varð bara að skrifa einhvað hhérna inn þar sem ég er núna bíllaus i bænum þar sem ég lánaði bróður mínum bílinn minn í kvöld, er svo góð, en ég kem með færslu með nýjum myndum eftir helgi ;) enda nóg að gerast um helgina :)
-Sigurborg Jóna
Tenglar
Myndbönd
Myndir
Myndir frá mér
- Sindri - Leiknir Unnum 4-1 ;)
- Útskriftarferð ML 07 Rhodos ;)
- Fótboltaferð á Krókinn
- Vatnslagur ´07 Við rústuðum þessu
- Stelpubústaður ´06
- Bekkjarmót, Silvia Nótt ;) Við stelpurnar að meika það, rústuðum þessu !
- Árshátið ´06
- Hilurinn ´06
- Furðufata körfubolta æfing
- ML tröllið ´06
- Fótbolta Grill o.f.l
- Brúðkaup Dísu og Begga
- Uppskeru hátið sindra 206
- Bekkjarparty Annan í jólum
- Stjórnarferð ML Skeltum okkur til köben ;)
- Árshátíð ML síðasta árið í ML
- Kennaragrín 4.Bekkur að gera grín að kennurum ML
- Bekkjarkvöld 4.Bekkur Matur.. gleymdi síðan myndavélinni
- Dimmitering Dimmiterað í ML ;)
Myndir
Myndir sem ég hef tekið og fólk sem ég þekki
- Myndir frá pabba Varúð gæti verið mjög mikið að fuglum ;)
- Myndir frá mér skyldó í 2 bekk og enhvað bland
- Myndir frá mér myndir héðan og þaðan
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha snilldarmyndasaga :D En skemmtu þér vel í ÍKÍ, hef nú engar áhyggjur af því fröken íþróttaálfur ;) Láttu þér síðan batna í fætinum...
Kristín (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.