Leita í fréttum mbl.is

Brúarárskörð!!!

 

Já mikið rétt, við hérna á 1. ári í ÍKÍ héldum í gaunguferð í Brúarárskörð á mánudagsmorgunn og gengum við í 5-6 tíma á áfanga stað, rignin var mjög einkennandi fyrir ferðina þar sem að það rigndi nánast stanslaust allan tímann. En já ferði  á áfnagastað var mjög skemmtileg að mínu mati ýmis atvik gerðust sem hægt er að flissa af núna eftir á t.d Þegar að hópur 1 ;) leiddi hópinn smá vittlausa leið en það var bara smá vægilegt enda snilldar hópur þarna á ferð. Siðan var Bára að vaða drulluna upp fyrir hné, sumir duttu hrikalega asnalega í á/læk og aðrir alltaf á hausum og var fólk mis vel undirbúið undir ferðina.

Þegar að var búið að ganga allavegalendina og vaða ána upp að mitti reystum við lúxus tjaldbúðir og sökum rigninar þá lagðist ég bara inn í tjald í svefnpokann minn og lét fara vel um mig, sumir höfðu það nú ekki eins gott þar sem að nokkrir svefnpokar hefðu rennblotnað á ferðinni og tjalddýnur en þá var björgunarsveitin bara kölluð út til að koma með svefnpoka hana liðinu, var ég síðan alveg að sofna en nei þá var áhveðið að pakka öllu saman og að við myndum ganga til baka heim vegna bleytu og sum tjöldin farin að leka, já klukkan var svona um 10 leitið held ég og við drifum okkur á fætur henntum tjaldinu inn i björgunarsveitarbílinn og síðan var bara gengið til baka í grenjandi rigninu, roki og niða mirkri og aðeins 1/3 af hópnum með vasaljós, en sem betur fer var önnur leið farin til baka þannig að við vorum ekki nema 2 tíma til baka og loks um 2 leitið þá vorum við komin í hús á Laugarvatni!

En ég tók nokkrar myndir í upphafi ferðarinn en síðan kom móða inn í myndavélina svo ég gat ekki tekið fleiri myndir en getið skoðað þær sem ég tók á :

http://sissa7.spaces.live.com/photos/cns!B23BDC6353C441DF!3816/

Sigurborg Jóna

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

shitt hvað maður þarf að vera góður í stærðfræði til að mega kommenta hjá þér maður!

 ef ég veit ekki hvað 5+2 eru þá kemur kommentið bara ekkert!

 en hvað segiru, hvenær ætlaru að vera með sýnikennslu á því hvernig á að fara í kollhnís í læknum? híhí

sandra (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 19:56

2 identicon

já hjá mér kommentar bara úrvalsfólk :D

en já ég get alveg tekið ykkur í kennslu sko, ég er reynd í þessum brasa...

Sigurborg (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 21:28

3 identicon

já mér sýndist það einmitt í gær, gerðir þetta svo fagmannlega allt saman

Sandra (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 22:09

4 identicon

Þetta var svaka nett ferð, góðar sögur af þér að rúlla þér uppúr læknum... en við vorum alveg með þetta þegar við rústuðum fótboltanum í dag;)

Viddi (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 23:51

5 identicon

Já fótboltinn var góður :)

Sigurborg Jóna (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 14:08

6 identicon

Bíddu vó!!! ER þetta ekki í annað skiptið sem þú gerir þetta??? labba í Brúarárskörð í grenjandi rigningu og labba svo heim um nóttina??!!!!

Helga (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurborg Jóna
Sigurborg Jóna
Góðan daginn..
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband