Bloggfćrslur mánađarins, júní 2006
Miđvikudagur, 28. júní 2006
Humar já takk.. ;)
Dagskrá Humarhátíđar 2006
Fimmtudagur 29. júní 2006
kl. 20:00 | Spćnskt kvöld í Sindrabć |
kl. 23:00 | Dansleikur á Víkinni |
Föstudagur 30. júní 2006
kl. 11:00 | Gamlabúđ opnar, búvélar og bólar viđ safniđ, frítt inn |
kl. 12:00 | Fiskihlađborđ á Víkinni |
kl. 13:00 | Jöklasýning opin |
Handrađinn í Pakkhúsinu opinn | |
kl. 18:00 | Hverfahátíđar hefjast |
kl. 19:00 | Fiskihlađborđ á Víkinni |
kl. 20:00 | Hverfagöngur fara af stađ frá Íţróttahúsi |
kl. 20:30 | Stetning humarhátíđar - Hjalti Ţór Vignisson bćjarstjóri |
Humarhátíđarlagiđ 2006 | |
Hulda Rós syngur | |
Samkvćmisdansar | |
Grillađur humar | |
Útimarkađur viđ höfnina | |
Leiktćki viđ Ásgarđ | |
Línuskautabrautin opin | |
kl. 20:30 | Hleinin opnar |
kl. 22:00 | Pöbbastemning í Pakkhúsi - Jóhann & Haukur |
Akurey opnar - Harmoníkustemning | |
kl. 22:30 | Fjölskyldudansleikur á hátíđarsvćđi međ hljómsveitinni Á móti sól |
kl. 23:00 | Dansleikur á Víkinni - Hljósveitin Ízafold |
Hornafjarđarkvöld međ Braggabandinu í Sindrabć | |
Laugardagur 1. júlí 2006
kl. 09:00 | Humarhátíđarmót í golfi |
kl. 11:00 | Útimarkađur viđ Höfnina |
kl. 12:00 | Leiktćki viđ Ásgarđ |
Fiskihlađborđ á Víkinni | |
kl. 12:45 | Fjölskyldudagskrá í bođi Landsbankans í tilefni 120 ára afmćlis bankans |
- Kassabílarall Landsbankans, veitingar og skemmtun | |
kl. 13:00 | Jöklasýning opnar |
Gamlabúđ opnar, búvélar og bílar viđ safniđ. | |
Handrađinn í Pakkhúsinu - kaffihlađborđ | |
kl. 13:30 | Heimsmeistaramót í Hornafjarđarmanna í Íţróttahúsi |
kl. 14:00 | Dagskrá hefst á hátíđarsvćđi |
Grillađur humar Bestfiskur | |
Hleinin opnar | |
Línuskautabrautin opin | |
Skođunarferđ í Mikley | |
Leiksýning Lopa | |
Bárđur og Gunni Helga skemmta | |
Hljómsveitin á Móti sól skemmtir | |
ÁMS Söngvarakeppni barna | |
Kassaklifur | |
Körfubolti 3 á 3 | |
kl. 16:30 | Kúadellulottó |
kl. 17:00 | Burnout keppni |
kl. 18:00 | Hlé |
kl. 19:00 | Fjölskylduhlađborđ á Víkinni |
kl. 21:00 | Dagskrá hefst á hátíđarsvćđi |
Bárđur og Gunnu Helga skemmta | |
Hljómsveitin á móti sól spilar | |
Pakkhús opnar | |
Varđeldur og söngur | |
kl. 23:00 | Krónufeđgar í Pakkhúsinu |
Hljómsveitin Nefndin á Víkinni | |
kl. 24:00 | Hljómsveitin Á móti sól íţróttahúsi |
Sunnudagur 2. júlí 2006 - Safnadagurinn
kl. 13:00 | Jöklasýning opin |
Safnadagurinn - Gamlabúđ opnar | |
Handrađinn opinn | |
kl. 14:00 | Hátíđarguđsţjónusta í Hafnarkirkju Sr. Sigurđur Kr. Sigurđsson |
Heyskapur međ gamla laginu viđ Gömlubúđ | |
kl. 16:00 | Kaffi og vöfflur í Sýslutjaldinu |
Já mikiđ rétt hérna er ég ţá búin ađ henda inn dagskrá hátiđarinnar..=)
Frétta af mér..? jess lítiđ er bara ađ vinna á hótelinu og ţjálfa og síđan í fótbolta ađ spila..:P algjert stuđ.. hlakka smá til humarhátiđarinnar.. ţetta verđur svaka stuđ viđ stelpurnar í meistaraflokki ađ fara ađ keppa á föstudeginum allir ađ mćta tímalega og dusta rikiđ af dúskunum sínum og öllu tilheyrandi og hvetja okkur áfram..;)
Annars sjáumst viđ bara hress um komandi helgi. ;)
Sigurborg Jóna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 24. júní 2006
Kemur á óvart..!
Nei egirnlega ekki kannski útaf ţví ađ 1/3 af landirnu er örugglega ađ fara ţangađ á fótbolta mót allavega svona hálf höfn..
Ţrjár bílveltur nćrri Borgarnesi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 21. júní 2006
Héđan mun ekki verđa aftur snúiđ..
Halló..!
ţađ eru ađeins 9 dagar í Humarhátíđina.. =)
og svona til ađ minna á ţađ ţá sökkar hestalandsmótiđ..!!!
Annars sjáumst viđ bara á Humarhátiđ.. ţar sem ađ allt gáfađa fólkiđ mun vera.. =)
og muniđ svo ađ ţađ er leikur hjá okkur skvísunum á föstudeginum svo ađ koma hingađ tímalega og hvetja okkur..
Sigurborg Jóna..
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 13. júní 2006
Hafiđ bláa hafiđ hugann dregur..
Já Hm er birjađ brasilía tekur ţetta..
sumariđ er komiđ..
og ég hef engann tíma í ţetta
Ţangađ til nćts.. Meistarinn..
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 5. júní 2006
ţetta er ađeins tímaspurgsmál..
Loksins.. já hiđ langţróđa frí er hafiđ hjá mér.. er semsagt í fríi í dag og á morgunn..
Hins vegar ţá átti litla tríniđ afmćli í gćr, ţar ađ segja kristín litla.. sem ađ er einmitt stödd út í Búlgaríu núna í útskriftar ferđ.. ;) Langađi bara ađ óska henni til hamingju ţar sem ađ hún er núna orđin 20 ára..
Haha.. hún er minni en ég..
já undarfarna daga hefur veriđ ótrúlega gott veđur hérna á Höfn en nei ţá ´ţurfti ég ađ vera ađ vinna 14 tíma á dag og síđan loksins ţegar ađ ég kemst í frí ţá er rigning, sammt bara smá úđi.. ţađ rignir aldrey hér.. ;)
og ég vil líka taka ţađ fram ađ fólk ćtti ađ varast aparólur ţar sem ađ ţćr geta veriđ stór hćttulegar..
Og í lokinn... ;)
Gullkorn Sigmars Guđmundssonar kynnis á Evróvisíjon.
Um söngvara Rússlands.
-Hann á skiliđ ađ fá 10 til 12 stig bara fyrir ađ ţora mćta međ ţessa klippingu.
Um dansara hjá liđi Danmerkur.
-Ţetta er ekki tvist, ţađ er frekar ađ hann hafi fengiđ á sig kláraduft.
Ţađ voru margir keppendur klćddir í hvítu.
-Fá menn mínusstig ef mađur er ekki í hvítum jakkafötum? Veit ţađ einhver?
Um dansarana og bakraddir hjá Bretlands.
-Stúlkurnar eru full eggjandi í ţessum skólabúningum.
Um flytjanda Moldavíu sem var myndarkona og í fyrra var gömul kona sem barđi á drumbur.
-Líklega er ég orđinn gamall, ţví mér fannst gamla konan flottari.
Um finnsku söngvarana sem voru klćddir í Latex göllum.
Ţegar ég tók viđtal viđ ţá lyktuđu ţeir eins og gúmmíhanskar.
Um búninga Ukraníu.
-Ţeir eru klćddir eins og hátíđarbúningar íslensku jólasveinanna.
Hann átti erfitt međ ađ bera fram hvađ franska lagiđ heitir og sleppti ţví.
-Ég vil ekki ađ innboxiđ mitt fyllist af hatursfullu frönskumćlandi fólki.
Um dansara í lagi Króata.
Ţađ er einhvern veginn ţannig ađ ţegar ég sé ţetta atriđi ţá langar mig á ćfingu hjá ţjóđdansafélaginu.
Carola söngkona Svía var alltaf međ blástur á sér allt lagiđ.
-Henni líđur best í roki eins og ţiđ sjáiđ.
Nokkrir ađilar voru međ húsgögn sem hluta af sviđsmyndinni.
-"Ţetta er ađ verđa eins og Innlit Útlit svei mér ţá."
haha.. kannksi er ég bara međ ömurlegan húmer enn ég get allavega hćegiđ af ţessu..
-Sigurborg Jóna..
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Myndbönd
Myndir
Myndir frá mér
- Sindri - Leiknir Unnum 4-1 ;)
- Útskriftarferð ML 07 Rhodos ;)
- Fótboltaferð á Krókinn
- Vatnslagur ´07 Viđ rústuđum ţessu
- Stelpubústaður ´06
- Bekkjarmót, Silvia Nótt ;) Viđ stelpurnar ađ meika ţađ, rústuđum ţessu !
- Árshátið ´06
- Hilurinn ´06
- Furðufata körfubolta æfing
- ML tröllið ´06
- Fótbolta Grill o.f.l
- Brúðkaup Dísu og Begga
- Uppskeru hátið sindra 206
- Bekkjarparty Annan í jólum
- Stjórnarferð ML Skeltum okkur til köben ;)
- Árshátíð ML síđasta áriđ í ML
- Kennaragrín 4.Bekkur ađ gera grín ađ kennurum ML
- Bekkjarkvöld 4.Bekkur Matur.. gleymdi síđan myndavélinni
- Dimmitering Dimmiterađ í ML ;)
Myndir
Myndir sem ég hef tekiđ og fólk sem ég ţekki
- Myndir frá pabba Varúđ gćti veriđ mjög mikiđ ađ fuglum ;)
- Myndir frá mér skyldó í 2 bekk og enhvađ bland
- Myndir frá mér myndir héđan og ţađan
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar