Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
Miðvikudagur, 31. janúar 2007
Jóla hvað ???
Jæja, ég var að skoða myndir af litlu frændsystkinunum mínum og sá þessa mynd þar, og já síðan er fólk að undrast á því að börn trúi ekki á jólasveinana.. ??
Enn allavega er þetta ekki of ljóst ??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 29. janúar 2007
Geðveik stjórnarferð í köben..=)
GEÐVEIKT!!
Já þá er maður kominn á klakann eftir magnaða stjórnarferð.. =)
Já við skelltum okkur bara til köben og lifðum þar eins og konungar ;)
og síðan var bara djammað og djammað út í eitt..
Vil bara þakka fyrir þessa frábæru ferð og fyrir frábæra stjornartíð.. =)
Sigurborg.
Myndir komnar inn á http://sissa7.spaces.live.com/
ég og arftaki minn ;)
Strákarnir harðir
.. og auðvitað talaði ég of mikið og of hátt.. =)
Takk takk..
Bloggar | Breytt 15.5.2007 kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 17. janúar 2007
Hæ Hó !
Sælt veri fólkið..
Kannski solið langt síðan að ég bloggaði alveg bara ekkert síðan á síðasta ári ;)
Gleðilegt nýtt ár annars, áramótunum mínum var bara eytt heima á Höfn, Jóhann Pétur kom og var þar með mér =) mjög gott það. Annars voru áramótin alveg ágæt bara. Þrátt fyrir að það hafi ekki verið mikið af fólki á höfn. Síðan 2 janúar fór ég heim með Jóhanni.
Skólinn byrjaði síðan 8, Janúar. Það sem af er komið af honum er ´mér bara búið að ganga mjög vel ;) Er í Dösku með busunum það er alveg já skulum ekkert koma með nein orð um það enn þau eru MJÖG hress... Einnig er ég í sögu, Jarðfræði, og lífseleikni með hinum yndislega 4. Bekk einnig er ég í tvem íþróttaráfaungum, aldeylis gaman.. Já ég hef ekkert til að blogga um ;)
Ætlunin var að fara í brettaferð í dag enn það var því miður ekki hægt vegna veðurs þannig að það verður bara farið seinna =)
Harðsperur eru ekki neytt sérlega skemmtilegar svona smá vísbending.. ;)
Jæja síðan fer að líða að stjórnarskiptiunum ég er orðin alveg yfir mig spennt :P Þetta mun skella á bara þarnæstu helgi, er að fara að vinna næstu helgi svo að ef einhver á leið ú kringluna þá er alveg velkomið að kíkja á mig í frönskubúðina við hliðin á ecco og skór.is ;)
Annars er þetta komið fínt í bili..
Sigurborg Jóna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Myndbönd
Myndir
Myndir frá mér
- Sindri - Leiknir Unnum 4-1 ;)
- Útskriftarferð ML 07 Rhodos ;)
- Fótboltaferð á Krókinn
- Vatnslagur ´07 Við rústuðum þessu
- Stelpubústaður ´06
- Bekkjarmót, Silvia Nótt ;) Við stelpurnar að meika það, rústuðum þessu !
- Árshátið ´06
- Hilurinn ´06
- Furðufata körfubolta æfing
- ML tröllið ´06
- Fótbolta Grill o.f.l
- Brúðkaup Dísu og Begga
- Uppskeru hátið sindra 206
- Bekkjarparty Annan í jólum
- Stjórnarferð ML Skeltum okkur til köben ;)
- Árshátíð ML síðasta árið í ML
- Kennaragrín 4.Bekkur að gera grín að kennurum ML
- Bekkjarkvöld 4.Bekkur Matur.. gleymdi síðan myndavélinni
- Dimmitering Dimmiterað í ML ;)
Myndir
Myndir sem ég hef tekið og fólk sem ég þekki
- Myndir frá pabba Varúð gæti verið mjög mikið að fuglum ;)
- Myndir frá mér skyldó í 2 bekk og enhvað bland
- Myndir frá mér myndir héðan og þaðan
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar