Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Mánudagur, 16. júlí 2007
Svart hvíta hetjan mín!
Blessuð !
Já ég er mætt aftur og stefnir þetta í ofur blogg ! nei ég segi það nú ekki, þetta verður nú bara á rólegri nótunum í þetta skiptið.
Maður er bara ný kominn heim frá Akureyri, fórum þangað á laugardaginn kl 1 og vorum að keppa það á sunnudaginn þannig að við dvöldumst þar á Hóteli, sem ég gef nú ekki góðan gaum ;) En á föstudaginn skellti ég mér á Bubbu, sem var haldin í Gunnarshólma þetta árið og var það ágætt, fínt að hitta alla ML ingana aftur. Ég set inn myndir í bráð frá báðum ferðunum ;)
Klemens var að koma frá lækninum rétt í þessu útskrifaður með heilahristing, já hann datt semsagt á trampólíni klukkan hálf 4 í dag og er búin að spila sammt heilan fótbolta leik í dag, en hann var nú frekar undarlegur og skildi enginn það, síðan eftir kvöldmat þá var hann bara dofinn og ekki hægt að tala við hann, ælandi og illt í augunum þannig að hann var sendur til Doksa, þannig að n´sit ég bara yfir honum og segi Klemens ekki sofna ! á 10 sek fresti liggur við ! Hann má ekki sofna fyrr en 12 en er að drepast úr þreytu greys drengurinn !
En í lokinn þá verð ég að skella þessari mynd inn =)
HAHAHAHAHAHAHA, Já mér finnst þetta allavega fyndið:P og þá sérstaklega Jónki ;)
Sigurborg Jóna..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 2. júlí 2007
Humarhátíð dauðans ;)
Hin árlega Humarhátíð er þá yfirstaðin, og er ég straks farin að bíða spent eftir næstu hátíð :) Enn á Humarhátíðin í ár, var sko alls ekki af verri endanum, heldur var þetta bara tær snilld, Hófst þetta allt með sínum vana gang á föstudeginum, og fór maður niðrá bryggju að athuga hvort dagskráin væri ekki viðsættanleg, síðan hitti maður allt frábæra fólkið sem að mætti á svæðið, og þakka ég þeim öllum bara kærlega fyrir frábæra helgi :D Um kvöldið var haldið í Sindrabæ og djammað þar fram eftir kvöldinu, laugardagurinn var svo varið í vinnu og síðan um kvöldið var farið á bryggjuna og viti menn hún Þóra okkar í ML tók þátt í keppni um fyndnöstumanneskjuna, og auðvitað rústaði hún keppninni, æjj þú ert æði :) oggg síðast enn ekki síst var dansleikur með Ingó og Veðurguðunum sem að var bara snilld og fullt að skemmtilegu fólki þar á ferð..:)
Leikur á morgunn !!
Sindri - Höttur
KL: 20:00 á Mánavelli..
ALLIR AÐ MÆTA Á VÖLLINN OG HVETJA OKKUR ÁFRAM ;)
Myndir frá Rhodos eru á leiðinni inn á síðuna, og aldrey að vita nema maður setji Humarhátíðar myndirnar líka inn :)
Sigurborg Jóna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Myndbönd
Myndir
Myndir frá mér
- Sindri - Leiknir Unnum 4-1 ;)
- Útskriftarferð ML 07 Rhodos ;)
- Fótboltaferð á Krókinn
- Vatnslagur ´07 Við rústuðum þessu
- Stelpubústaður ´06
- Bekkjarmót, Silvia Nótt ;) Við stelpurnar að meika það, rústuðum þessu !
- Árshátið ´06
- Hilurinn ´06
- Furðufata körfubolta æfing
- ML tröllið ´06
- Fótbolta Grill o.f.l
- Brúðkaup Dísu og Begga
- Uppskeru hátið sindra 206
- Bekkjarparty Annan í jólum
- Stjórnarferð ML Skeltum okkur til köben ;)
- Árshátíð ML síðasta árið í ML
- Kennaragrín 4.Bekkur að gera grín að kennurum ML
- Bekkjarkvöld 4.Bekkur Matur.. gleymdi síðan myndavélinni
- Dimmitering Dimmiterað í ML ;)
Myndir
Myndir sem ég hef tekið og fólk sem ég þekki
- Myndir frá pabba Varúð gæti verið mjög mikið að fuglum ;)
- Myndir frá mér skyldó í 2 bekk og enhvað bland
- Myndir frá mér myndir héðan og þaðan
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar